
Vesturlandsdeildin er einstaklings- og liðakeppni í hestaíþróttum og fer fram í Faxaborg í Borgarnesi. Deildin hefst með keppni í fjórgangi næstkomandi miðvikudag, 14. febrúar. Guðmar Þór Pétursson stóð efstur í einstaklingskeppninni í fyrra með 47 stig en lið Uppsteypu sigraði í liðakeppni. Guðmar Þór er á meðal keppenda í ár og gæti því varið titil…Lesa meira