Íþróttir

true

Snæfell tapaði á móti Val í hörkuleik

Valur og Snæfell mættust í 2. umferð B deildar kvenna í Subway deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi og var viðureignin í N1 höllinni á Hlíðarenda. Liðin skiptust á að ná forystu á fyrstu mínútunum og staðan 10:9 fyrir Val eftir fimm mínútna leik. Þegar fyrsta leikhluta lauk var munurinn þrjú stig á milli liðanna Val…Lesa meira

true

Sundmenn SA stóðu sig vel á gullmóti KR

Gullmót KR í sundi var haldið um síðustu helgi í Laugardalslaug og tóku 19 sundmenn frá Sundfélagi Akraness þátt í mótinu. Að sögn Kjell Wormdal, yfirþjálfara SA, var sundfélagið með krakka frá níu ára aldri á mótinu um helgina en þetta er eitt af gistimótum ársins og stemningin meðal krakkanna var mjög góð alla helgina.…Lesa meira

true

Skallagrímur kominn með nýjan þjálfara

Knattspyrnudeild Skallagríms í Borgarnesi hefur ráðið þjálfara meistaraflokks fyrir tímabilið í sumar. Jón Theodór Jónsson framkvæmdastjóri deildarinnar segir að 14 einstaklingar hefðu sótt um starfið og það væri búið að taka smá tíma að velja þann rétta. „Eftir viðtöl við marga mjög spennandi kosti þá stóð eftir eitt nafn, Scott Bowen. Hann er góður vinur…Lesa meira

true

Vesturlandsliðin töpuðu öll í körfunni um helgina

Sextánda umferðin í fyrstu deild karla í körfuknattleik fór fram á föstudagskvöldið og þurftu liðin þrjú af Vesturlandi öll að þola tap. Mesta spennan var í leik Sindra og Skallagríms sem var í Ice Lagoon höllinni á Höfn þó lítið hefði bent til þess miðað við hvernig leikurinn fór af stað. Þegar fimm mínútur voru…Lesa meira

true

Vesturlandsdeildin fer af stað á þriðjudaginn

Vesturlandsdeildin er einstaklings- og liðakeppni í hestaíþróttum og fer fram í Faxaborg í Borgarnesi. Deildin hefst með keppni í fjórgangi næstkomandi miðvikudag, 14. febrúar. Guðmar Þór Pétursson stóð efstur í einstaklingskeppninni í fyrra með 47 stig en lið Uppsteypu sigraði í liðakeppni. Guðmar Þór er á meðal keppenda í ár og gæti því varið titil…Lesa meira

true

Skagamenn með sigur í fyrsta leik í Lengjubikarnum

ÍA og Afturelding áttust við í A deild karla í Lengjubikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn í Akraneshöllinni. Viktor Jónsson kom Skagamönnum yfir á 15. mínútu og tveimur mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks skoraði Slóveninn Marko Vardic annað mark ÍA í leiknum en Marko gekk til liðs við Skagamenn frá Grindavík eftir síðasta…Lesa meira

true

Þór Akureyri sótti tvö stig í Stykkishólm

Snæfell og Þór Akureyri mættust í fyrstu umferð af sex í B deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Eftir að Subway deildinni lauk í lok janúar var henni skipt í efri og neðri hluta og í neðri hlutanum eru lið Vals, Fjölnis, Þórs og Snæfells. Þegar þessum leikjum lýkur verður…Lesa meira

true

Sunna og Guðbjörg Bjartey í æfingabúðum á Tene

Sundkonurnar Sunna Arnfinnsdóttir og Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir frá Sundfélagi Akraness dvelja þessa dagana með landsliðinu í æfingabúðum á Tenerife.  Ferðin er 11 daga löng og er í henni lögð áhersla á styrktaræfingar og Yoga, ásamt sundinu. „Þetta er frábært tækifæri fyrir þær að fá að æfa við frábæra aðstöðu á þessum árstíma og geta því…Lesa meira

true

Skagamenn með seiglusigur á Snæfelli

ÍA og Snæfell mættust í Vesturlandsslag í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum á Akranesi. Fyrir leik var ÍA í sjöunda sæti með 14 stig og Snæfell með fjögur í neðsta sætinu og ljóst að sigur í leiknum myndi skipta bæði lið miklu máli. Skagamenn eru að…Lesa meira

true

Skallagrímur með öruggan sigur á Þrótti Vogum

Skallagrímur og Þróttur Vogum tókust á í 1. deild karla í körfuknattleik á laugardaginn og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Fresta þurfti leiknum kvöldið áður vegna slæmra veðurskilyrða en allt var dottið í dúnalogn á laugardeginum og leikmenn klárir í slaginn. Þegar fimm mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 11:7 Skallagrími í vil…Lesa meira