
Knattspyrnukonan Madison Brooke Schwartzenberger hefur samið við Knattspyrnufélag ÍA út leiktíðina 2024 en þó með fyrirvara um keppnisleyfi. Madison sem er fædd árið 2002 er hávaxin og sterkur varnarsinnaður miðjumaður með góða tæknilega getu og leikskilning. Hún kemur úr bandaríska háskólaboltanum þar sem hún spilaði fyrir University of South Florida við góðan orðstír. Skagakonur leika…Lesa meira








