
Síðastliðinn föstudag bauð Skákskóli Snæfellsbæjar og Skákskóli Grundarfjarðar, sem Taflfélag Snæfellsbæjar rekur, útvöldum í skákeinvígi þar sem ungt skákfólk skoraði það eldra á hólm. Boðið var fólki sem kann að tefla en er ekki í taflfélaginu. „Við í taflfélaginu kölluðum þetta einvígi aldarinnar,“ sagði Sigurður Scheving formaður félagsins í samtali við Skessuhorn. „Þetta virkar þannig…Lesa meira








