
Skallagrímur og Þróttur Vogum tókust á í 1. deild karla í körfuknattleik á laugardaginn og var leikurinn í Fjósinu í Borgarnesi. Fresta þurfti leiknum kvöldið áður vegna slæmra veðurskilyrða en allt var dottið í dúnalogn á laugardeginum og leikmenn klárir í slaginn. Þegar fimm mínútur voru liðnar af leiknum var staðan 11:7 Skallagrími í vil…Lesa meira








