Íþróttir

true

Tileinkar frænda sínum nýtt númer á treyjunni

Fréttavefurinn fotbolti.net segir áhugaverða sögu sem tengist knattspyrnumanninum knáa úr Breiðuvíkinni á Snæfellnesi; Brynjari Gauta Guðjónssyni. „Brynjar Gauti, miðvörður Fram, fer inn í þetta sumar með nýtt númer á bakinu. Hann frumsýndi nýja númerið í 2-2 jafntefli gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar,“ segir í frétt á fotbolti.net. Brynjar er núna númer 69 en…Lesa meira

true

Fín tilþrif og búningar í Grímutölti

Grímutölt hestamannafélagsins Borgfirðings var haldið síðastliðið laugardagskvöld. Óhætt er að segja og mikið hafi verið um flotta hesta og magnaða búninga. Félagið vill koma þökkum til Borgarverks sem styrkti mótið, Nettó sem gaf keppendum í polla- og barnaflokki páskaegg og Lífland sem gaf verðlaun fyrir besta búning í yngri og eldri flokkum. Með glæsilegasti búning…Lesa meira

true

Snæfell úr leik eftir tap gegn Þór Akureyri í mögnuðum leik

Það var ljóst eftir tap Snæfells á móti Þór Akureyri á föstudagskvöldið að Snæfellskonur máttu ekki misstíga sig í leik Snæfells og Þórs sem fram fór í Stykkishólmi í gærkvöldi. Með sigri hefði Snæfell jafnað metin í 2-2 í einvíginu um sæti í Subway deild kvenna í körfuknattleik á næsta tímabili og úrslitaleikur því í…Lesa meira

true

Snæfell jafnaði metin á móti Þór Akureyri

Snæfell og Þór Akureyri mættust í öðrum leik liðanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Stykkishólmi. Mikil stemning var í húsinu, umgjörðin til fyrirmyndar og ljóst að Snæfell þyrfti að ná sigri til að lenda ekki upp við vegg fyrir næsta leik í einvíginu. Fyrsti leikhlutinn einkenndist af…Lesa meira

true

Skagakonur með góðan sigur á KH í Lengjubikarnum

KH og ÍA áttust við í riðli 1 í C deild kvenna í Lengjubikarnum í gær og var leikurinn á Valsvellinum við Hlíðarenda. Selma Dögg Þorsteinsdóttir kom Skagakonum á blað með marki rétt fyrir hálfleik og staðan 0-1 fyrir ÍA. Birta Ósk Sigurjónsdóttir jafnaði metin fyrir KH í byrjun seinni hálfleiks áður en fyrirliðinn Bryndís…Lesa meira

true

ÍA vann Skallagrím í Vesturlandsslagnum

Nágrannaliðin ÍA og Skallagrímur mættust í sannkölluðum Vesturlandsslag í síðustu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik á þessu tímabili á föstudagskvöldið og var leikurinn í íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Leikurinn hafði kannski ekki mikla þýðingu fyrir stöðu liðanna í deildinni nema kannski upp á stoltið að gera og að geta haldið montréttinum fram á…Lesa meira

true

Víkingur Ó. og Skallagrímur töpuðu í Lengjubikarnum

Víkingur Ólafsvík og KV áttust við í riðli 1 í B deild Lengjubikars karla á laugardaginn og var leikurinn á Ólafsvíkurvelli. Askur Jóhannsson kom gestunum yfir strax á fyrstu mínútu og korteri seinna skoraði Agnar Þorláksson annað mark KV og staðan 0-2. Luis Romero Jorge minnkaði síðan muninn fyrir Víking eftir tæpan hálftíma leik og…Lesa meira

true

Snæfell tapaði naumlega fyrir Þór Akureyri í fyrsta leik

Þór Akureyri og Snæfell mættust í úrslitakeppni 1. deildar í körfuknattleik kvenna á laugardaginn og fór leikurinn fram í höllinni á Akureyri. Var um að ræða fyrsta leik í einvíginu og þarf að ná þremur sigrum til að komast í úrslitaviðureign á móti Stjörnunni eða KR um eitt sæti í Subway deildinni á næstu leiktíð.…Lesa meira

true

Villikötturinn og Uppsteypa sigurvegarar kvöldsins

Þriðja mótið í Vesturlandsdeildinni í hestaíþróttum fór fram á miðvikudaginn. Staðan í liða- og einstaklingskeppninni er orðin verulega spennandi. Keppt var í gæðingalist en þar spinna keppendur saman æfingum og gangtegundum. Sigurvegari kvöldsins var Jakob Svavar Sigurðsson en hann var fenginn sem villiköttur fyrir lið Laxárholts. Sigurvegari í liðakeppninni var lið Uppsteypu sem átti þrjá…Lesa meira

true

Bogfimiæfingar hafnar á Reykhólum

Í Reykhólahreppi hefur undanfarið vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Miðvikudaginn 15. mars síðastliðinn komu í heimsókn þau Guðmundur Guðjónsson og Valgerður Einarsdóttir Hjaltested frá Bogfimisambandi Íslands og voru þau að kenna undirstöðuatriði í bogfimi og meðferð og umhirðan búnaðarins. Stefnan er að allir sem hafa áhuga á bogfimi geti mætt á vikulegar æfingar í greininni…Lesa meira