
Borgfirski knapinn Þorgeir Ólafsson mun keppa á stóðhestinum Goðasteini frá Haukagili í Hvítársíðu á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram mun fara í Hollandi dagana 8.-13. ágúst næstkomandi. Landsliðshópurinn var formlega kynntur fyrir helgi. Þorgeir og Goðasteinn munu keppa í fimmgangi F1, tölti T1 og gæðingaskeiði PP1. Nítján þjóðir eiga fulltrúa á mótinu, en Borgfirðingurinn Máni…Lesa meira






