
Einar Margeir Ágústsson úr Sundfélagi Akraness keppti um síðustu helgi á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi, ásamt sex öðrum sundmönnum frá Íslandi. Mótið er mjög sterkt og allir bestu yngri sundmenn Evrópu mættir til leiks. Á mótinu kepptu 585 sundmenn frá 40 þjóðum. Einar Margeir ásamt Snorra Degi Einarssyni frá SH syntu sig inn í 16…Lesa meira






