
Marteinn Theodórsson skoraði jöfnunarmark Kára í uppbótartíma. Ljósm. ía.is
Dramatískt jafntefli hjá Kára á Grenivík
Lið Kára gerði 3:3 jafntefli þegar liðið heimsótti Magna til Grenivíkur á laugardag í 3. deildinni. Marteinn Theódórsson tryggði jafnteflið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma.