
Hér lítur annað markið dagsins ljós eftir skot frá Ingvari Frey Þorsteinssyni. Ljósm. af
Víkingar með öruggan sigur gegn Hetti/Huginn
Víkingur í Ólafsvík trónir nú á toppi 2. deildar eftir öruggan 3:0 sigur gegn Hetti/Huginn í Ólafsvík í gær. Eftir sigurinn er liðið nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar.