Íþróttir
Byrjunarlið Kára. Ljósm. FB Kára.

Frábær endurkomusigur hjá Kára – Hilmar Elís með þrennu

Knattspyrnulið Kára lék á alls oddi í síðari hálfleik þegar lið ÍH kom í heimsókn í Akraneshöllina í gærkvöldi. Gestirnir leiddu 0:1 í hálfleik en Káramenn gerðu sér lítið fyrir og skoruðu fjögur mörk í síðari hálfleiknum og sigruði í leiknum 4:1.  Þar fór fremstur í flokki Hilmar Elís Hilmarsson sem skoraði þrennu í leiknum.

Frábær endurkomusigur hjá Kára - Hilmar Elís með þrennu - Skessuhorn