Íþróttir

Góður sigur hjá Skallagrími gegn Hamri

Skallagrímur vann góðan 3:1 sigur gegn Hamri frá Hveragerði í leik sem fram fór í Borgarnesi í gærkvöldi í 4. deild karla í knattspyrnu. Með sigrinum náðu þeir að spyrna sér frá tveimur neðstu liðum deildarinnar og eru aðeins tveimur stigum frá Hamri, sem er sæti ofar.

Góður sigur hjá Skallagrími gegn Hamri - Skessuhorn