Íþróttir

true

Viktor á skotskónum í stórsigri Skagamanna

Skagamenn áttu sannarlega góðan föstudag þegar þeir mættu Aftureldingu í Mosfellsbænum í þýðingarmiklum leik í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Gestgjafarnir sátu fyrir leikinn á toppi deildarinnar, en með sigri komust Skagamenn upp í annað sætið og eiga auk þess leik til góða, hafa nú átta stigum minna en toppliðið. Það var Viktor Jónsson sem átti…Lesa meira

true

Skagakonur töpuðu á móti ÍR og misstu af toppsætinu

ÍR og ÍA áttust við í stórleik umferðarinnar í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á ÍR-velli í Breiðholti. Fyrir leik var ÍR í 4. til 5. sæti ásamt Fjölni með 24 stig og ÍA í því sjötta með 23 stig og ljóst að sigurliðið myndi ná toppsætinu. Leikurinn var í…Lesa meira

true

Kári laut í lægra haldi fyrir Elliða

Knattspyrnufélag Kára frá Akranesi og lið Elliða úr Árbænum áttust við í 3. deild karla í gærkvöldi og var viðureignin í Akraneshöllinni. Fyrir leik var Kári í sjötta sæti deildarinnar með 19 stig og Elliði sæti neðar með 17 stig. Það var því mikið undir enda hefðu Káramenn með sigri skellt sér upp í fjórða…Lesa meira

true

Albert Hafsteinsson aftur á heimaslóðir

Skagamaðurinn Albert Hafsteinsson hefur gengið til liðs við Knattspyrnufélag ÍA frá Fram sem leikur í Bestu deild karla. Albert, sem er fæddur árið 1996, kemur upp úr yngri flokka starfi ÍA og spilaði sinn fyrsta leik í meistaraflokki með ÍA árið 2015. Árið 2020 gekk hann til liðs við Fram og hefur spilað með þeim…Lesa meira

true

Opið fyrir skráningu á unglingalandsmót UMFÍ

Til mánaðamóta verður opið fyrir skráningu á Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki að þessu sinni. „Nú er aldeilis farið að styttast í Unglingalandsmót UMFÍ um verslunarmannahelgina. Mótið verður afar fjölbreytt og skemmtilegt, 18 íþróttagreinar í boði og gríðarlegur fjöldi af kynningum á mörgu skemmtilegu sem ekki þarf að skrá sig í. Mikilvægt er…Lesa meira

true

Tap hjá Víkingi gegn Dalvík/Reyni

Það var afleit byrjun hjá Víkingi Ólafsvík sem varð liðinu að falli þegar það mætti Dalvík/Reyni í 2. deild karla í knattspyrnu á Dalvíkurvelli í gær. Áki Sölvason kom heimamönnum yfir strax á 4. mínútu leiksins og tíu mínútum síðar bætti Rúnar Helgi Björnsson öðru marki við. Rétt fyrir leikhlé skoraði svo Áki Sölvason sitt…Lesa meira

true

Sterkur útisigur hjá Káramönnum

Leikmenn Kára á Akranesi gerðu góða ferð í Kópavoginn í gær og sigruðu þar lið Augnabliks 2:1 í 3. deild karla. Káramenn byrjuðu leikinn mjög vel og náði Marinó Hilmar Ásgeirsson forystunni fyrir þá strax á þriðju mínútu leiksins. Á þeirri 26. bætti Hilmar Halldórsson við öðru marki fyrir Kára. Augnablik náði að minnka muninn…Lesa meira

true

Tap hjá kvennaliði ÍA gegn Einherja

Kvennalið meistaraflokks ÍA lék í gær í 2. deild kvenna gegn Einherja á Vopnafirði. Leikar fóru þannig að Einherji sigraði 1:0. Eina mark leiksins skoraði Karólína Dröfn Jónsdóttir strax á 17. mínútu leiksins. Skagakonur náðu því ekki að svara fyrir sig það sem eftir lifði leiks. Undir lok leiksins fékk Coni Adelina Ion leikmaður Einherja…Lesa meira

true

Tap hjá Reyni Hellissandi gegn Höfnum

Reynir Hellissandi tapaði í gær í leik gegn Höfnum 1:3 en spilað var á Ólafsvíkurvelli. Friðrik Skúli Reynisson kom gestunum yfir á 35. mínútu leiksins og staðan 0:1 í hálfleik. Eftir klukkutíma leik kom Þorgils Gauti Halldórsson Höfnum í 0:2 og tíu mínútum síðar skoraði Bjartur Logi Kristinsson þriðja mark gestanna. Reynir frá Hellissandi náði…Lesa meira

true

Góður sigur Skagamanna í Grindavík

Skagamenn lönduðu góðum 2:0 útisigri gegn Grindvíkingum í Lengudeildinni í fótbolta í leik sem fram fór í Grindavík á föstudagskvöldið. Gestirnir byrjuðu leikinn af miklum krafti og náðu forystunni strax á 5. mínútu. Þá fengu þeir hornspyrnu sem Arnór Smárason tók og Indriði Áki Þorláksson skoraði með föstum skalla á nærstöng. Eftir markið héldu gestirnir…Lesa meira