
Skagamenn áttu sannarlega góðan föstudag þegar þeir mættu Aftureldingu í Mosfellsbænum í þýðingarmiklum leik í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Gestgjafarnir sátu fyrir leikinn á toppi deildarinnar, en með sigri komust Skagamenn upp í annað sætið og eiga auk þess leik til góða, hafa nú átta stigum minna en toppliðið. Það var Viktor Jónsson sem átti…Lesa meira







