Íþróttir

true

Víkingur missti af tveimur stigum í toppbaráttunni

Víkingur Ólafsvík og KFG áttust við í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn í Ólafsvík. Fyrir leik voru bæði lið með 26 stig í efri hlutanum en Víkingur hafði tapað síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og þurfti nauðsynlega sigur til að koma sér aftur á beinu brautina. Þetta leit…Lesa meira

true

Skagamenn með mikilvægan sigur á Fjölni

Það var mikið í húfi fyrir leik Fjölnis og ÍA í Lengjudeild karla í knattspyrnu þegar liðin mættust í 16. umferð deildarinnar á föstudagskvöldið. Heimamenn í Fjölni sátu í þriðja sætinu með 29 stig á meðan Skagamenn voru í öðru með 30 stig. Afturelding hafði misstigið sig kvöldið áður og tapað á móti Grindavík en…Lesa meira

true

Frændur í sviðsljósinu á HM

Máni Hilmarsson frá Borgarnesi og Gljátoppur frá Miðhrauni urðu heimsmeistarar í slaktaumatölti á HM sem lýkur í dag í Hollandi. Þeir keppa fyrir Svía á HM í Hollandi, en Máni hefur búið í Svíðþjóð undanfarin ár. Þetta er annar Heimsmeistaratitil Mána en hann varð eins og kunnugt er heimsmeistari í fimmgangi í ungmennaflokki árið 2017…Lesa meira

true

Naumt tap Skallagríms gegn toppliðinu

Skallagrímur tók á móti Vængjum Júpiters í 14. umferð 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Skallagrímsvelli í Borgarnesi. Fyrir leik voru gestirnir í toppsætinu með 29 stig á meðan Skallarnir voru í áttunda sæti á öruggum stað með 16 stig. Vængir Júpiters spiluðu með vindinn í bakið í fyrri hálfleik…Lesa meira

true

Skagamenn með öruggan sigur á Gróttu

Eftir að hafa tapað stórt á móti Leikni R. fyrir verslunarmannahelgi komu Skagamenn sér aftur á sigurbraut í gærkvöldi þegar þeir unnu góðan sigur á Gróttu en leikurinn fór fram á Vivaldi vellinum á Seltjarnarnesi. Gestirnir komust yfir í leiknum á 8. mínútu þegar markahrókurinn Viktor Jónsson skoraði sitt 15. mark í jafn mörgum leikjum…Lesa meira

true

Guðrún Karitas setti meistaramótsmet í sleggjukasti

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fór fram um síðustu helgi á ÍR vellinum í Skógarseli í Breiðholti. Meistaramótið sem var það 97. í röðinni er hápunktur sumarsins og var allt besta frjálsíþróttafólk landsins skráð til leiks. Guðrún Karitas Hallgrímsdóttir sleggjukastari frá Vatnshömrum í Andakíl sem keppir fyrir ÍR setti meistaramótsmet þegar hún stórbætti metið í…Lesa meira

true

Stærsta tap sumarsins hjá Reyni kom á móti RB

Það var alger einstefna í leik RB úr Reykjanesbæ og Reynis frá Hellissandi sem fram fór á föstudagskvöldið í Nettóhöllinni. Leikmenn RB sem eru efstir í A riðli 5. deildar karla í knattspyrnu gáfu alls engin grið og skoruðu átta mörk í hvorum hálfleik, lokatölur 16-0 RB í hag. Sjö mörk komu á fyrstu tuttugu…Lesa meira

true

Skallagrímur með sterkan sigur á Stólunum

Það var mikið undir þegar lið Skallagríms og Tindastóls mættust í 4. deild karla í knattspyrnu á föstudagskvöldið á iðjagrænum Skallagrímsvelli. Tindastóll hafði unnið þrjá leiki í röð í deildinni og nálgast toppbaráttuna á meðan Skallarnir þurftu nauðsynlega sigur til að slíta sig frá tveimur neðstu liðunum. Gestirnir voru með vindinn í bakið í fyrri…Lesa meira

true

Víkingur tapaði fyrir Völsungi í hörkuleik

Það má með sanni segja að það hafi verið mikill hasar og dramatík undir lokin í leik Völsungs og Víkings Ólafsvíkur í 2. deild karla í knattspyrnu sem fram fór á Húsavík á laugardaginn. Völsungur var með eins marks forystu þegar lítið var eftir og gestirnir þjörmuðu að heimamönnum til að ná jöfnunarmarkinu. Þegar leikurinn…Lesa meira

true

Flemming púttmót haldið í norðan vindi á Hvammstanga

Hið opna Flemming-púttmót fór fram föstudaginn 28. júlí á Hvammstanga. Þátttaka var ágæt en 39 þátttakendur voru á mótinu, völlurinn sæmilegur og slapp til með veður, að sögn Flemming Jessen mótshaldara. Að venju voru leiknar 2×18 holur á mótinu, alls 36. Er þetta í 13. sinn sem mótið er haldið, en það fyrsta var haldið…Lesa meira