Íþróttir
Máni Hilmarson og Gljátoppur frá Miðhrauni sem kepptu fyrir Svíþjóð. Ljósm. Bert Collet

Frændur í sviðsljósinu á HM

Máni Hilmarsson frá Borgarnesi og Gljátoppur frá Miðhrauni urðu heimsmeistarar í slaktaumatölti á HM sem lýkur í dag í Hollandi. Þeir keppa fyrir Svía á HM í Hollandi, en Máni hefur búið í Svíðþjóð undanfarin ár. Þetta er annar Heimsmeistaratitil Mána en hann varð eins og kunnugt er heimsmeistari í fimmgangi í ungmennaflokki árið 2017 þegar hann keppti fyrir Ísland á Presti frá Borgarnesi.

Frændur í sviðsljósinu á HM - Skessuhorn