Íþróttir
Úr leik Víkings og KFG á laugardaginn. Ljósm. af

Víkingur missti af tveimur stigum í toppbaráttunni

Víkingur Ólafsvík og KFG áttust við í toppbaráttu 2. deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn og var leikurinn í Ólafsvík. Fyrir leik voru bæði lið með 26 stig í efri hlutanum en Víkingur hafði tapað síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og þurfti nauðsynlega sigur til að koma sér aftur á beinu brautina.

Víkingur missti af tveimur stigum í toppbaráttunni - Skessuhorn