Íþróttir

true

Fór holu í höggi tvisvar í þessari viku

Kylfingurinn Hafsteinn Gunnarsson í Golfklúbbnum Leyni á Akranesi hefur upplifað ótrúlega viku á golfvellinum. Síðasta mánudag fór hann holu í höggi á 18. holu á Garðavelli þegar hann tók létta 8 á móti vindi, hátt boltaflug sem lenti um tvo metra frá holu og rúllaði svo bara í. Geggjað! eins og Hafsteinn lýsti þessu á…Lesa meira

true

„Ætlum okkur að vera með í toppbaráttunni“

„Ég er þokkalega sáttur við frammistöðu okkar í sumar, ég átti von á betri árangri en við erum á réttri leið og ætlum okkur að vera með í toppbaráttunni þegar líður á sumarið. Miðað við þann mannskap sem við höfum eigum við að vera deild ofar að mínu mati, en við stefnum að komast þangað…Lesa meira

true

Skallagrímur burstaði Reyni

Skallagrímur og Reynir Hellissandi mættust í A riðli 4. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi á Skallagrímsvelli í Borgarnesi og unnu heimamenn stórsigur, 6-0. Það var fljótt ljóst hvert stefndi í leiknum því eftir aðeins sjö mínútur hafði Elís Dofri Gylfason skorað tvö mörk með tveggja mínútna millibili. Eftir tæplega hálftíma leik bætti Alexis Alexandrenne…Lesa meira

true

Anna María og Sigurþór klúbbmeistarar Vestarr

Meistaramót Golfklúbbsins Vestarr í Grundarfirði fór fram dagana 6. til 9. júlí og voru keppendur alls 16. Í 1. flokki karla varð Sigurþór Jónsson í fyrsta sæti, Hinrik Konráðsson í öðru og Ásgeir Ragnarsson í þriðja sæti. Í 1. flokki kvenna varð Anna María Reynisdóttir sigurvegari og í 2. flokki kvenna var systir hennar Helga…Lesa meira

true

Vestfjarðavíkingurinn fór víða að þessu sinni

Fjórir kappar tókust hart á um sigur í Vestfjarðavíkingnum 2022. Þessi rótgrónasta aflraunakeppni landsins var haldin dagana 1. til 3. júlí síðastliðinn, þrítugasta árið í röð. Afmælisvíkingurinn hófst á Patreksfirði á föstudeginum og síðan barst leikurinn seinna dags til Reykhóla. Á laugardag var tekist á suður um í Búðardal og á Hellissandi og lauk keppni…Lesa meira

true

Björn Viktor og Vala María klúbbmeistarar Leynis

Meistaramót golfklúbbsins Leynis á Akranesi var haldið dagana 6. til 9. júlí og aldrei fyrr hefur mótið verið svo fjölmennt eins og í ár. Alls tóku um 170 kylfingar þátt í mótinu en keppt var í tólf flokkum. Vegna veðurspár og aðstæðna á Garðavelli var felld niður umferð dagsins á fimmtudeginum og þá var hávaðarok…Lesa meira

true

Einar Margeir stóð sig vel á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi

Hinn 17 ára Einar Margeir Ágústsson frá Sundfélagi ÍA synti frábærlega á Evrópumeistaramóti unglinga sem fram fór í Búkarest í Rúmeníu í liðinni viku. 494 unglingar frá 42 löndum tóku þátt. Í 100 metra bringusundi setti hann Íslandsmet í unglingaflokki þegar hann bætti sinn besta tíma um rúma sekúndu og synti á tímanum 1.03.45 en…Lesa meira

true

Grátlegt tap Skagamanna sem rekja má til slapprar byrjunar

Skagamenn töpuðu 2:3 gegn Víkingum í leik sem fram fór í Víkinni í gær í Bestu deild karla í knattspyrnu. Staðan var ekki vænleg eftir tuttugu mínútna leik hjá Skagamenn en á þeim tíma höfðu Íslands- og bikarmeistararnir skorað tvívegis. Strax á 13. mínútu töpuðu Skagamenn boltanum klaufalega á miðsvæðinu og Logi Tómasson komst einn…Lesa meira

true

Jafntefli hjá Víkingi gegn Haukum

Víkingur Ólafsvík gerði 1:1 jafntefli gegn Haukum úr Hafnarfirði í leik sem fram fór í 2. deildinni á Ásvöllum í Hafnarfirði á föstudagskvöldið. Þegar skammt var til leiksloka stefndi allt í markalaust jafntefli en á 85. mínútu náði Bjartur Bjarmi Barkarson forystunni fyrir Víking og góður sigur blasti við þeim, en því miður náðist það…Lesa meira

true

Skagakonur töpuðu á ögurstundu

Það skiptast svo sannarlega á skin og skúrir í fótboltanum. Eftir að hafa upplifað sigurvímuna í mögnuðum endurkomusigri gegn Sindra frá Hornarfirði um síðustu helgi, upplifðu Skagakonur biturleikann í gærkvöldi þegar þær misstu það er virtist unninn leik í tap í endurkomusigri ÍR kvenna á heimavelli þeirra í Breiðholti. Skagakonur fengu draumabyrjun þegar Ylfa Laxdal…Lesa meira