
Einar Margeir Ágústsson, sundmaður frá Sundfélagi Akraness, er nú staddur í Singapore þar sem hann undirbýr sig fyrir heimsmeistaramótið í 50 metra laug, sem hefst á sunnudaginn. Íslenski landsliðshópurinn lagði af stað á föstudaginn og hófst ferðin með æfingu í Helsinki meðan beðið var eftir tengiflugi. Komið var til Singapore á laugardaginn og þar fara…Lesa meira