
Gosvirkni við Sundhnjúksgíga hefur verið stöðug í nótt, að sögn Veðurstofunnar. Áfram gýs úr einum gíg og hraun rennur til austurs í Fagradal. Seinnipartinn í gær og fram á kvöld mældist gosmóða á suðvestur- og suðurhluta landsins. Í dag mun gasmengun berast til austurs og norðaustur og gæti hennar orðið vart á Suðurlandi í dag…Lesa meira