
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup Orkunnar á Samkaupum Samkeppniseftirlitið hefur nú fallist á kaup Orkunnar á Samkaupum. Félögin eru 68,3% í eigu Skel hf. og starfa á mörkuðum smásölu, bílaþjónustu og lyfsölu og hafa nú verið felld undir nýtt móðurfélag, Dranga hf. Í frétt Viðskiptablaðsins um sameininguna segir: „Í kjölfar samrunans afhentu fyrrum hluthafar Samkaupa 98,6% hlut…Lesa meira