
Sturluhátíð var haldin á Staðarhóli í Saurbæ í Dölum sl. laugardag en hún hefur fest sig í sessi þar sem litið er um öxl nokkrar aldir aftur í tímann til tíma Sturlu Þórðarsonar, sagnaritarans mikla. Hátíðin var afar vel sótt eins og oft áður en á þriðja hundrað manns sóttu Staðarhól heim, hlýddu á erindi…Lesa meira








