
Loka þarf Hvalfjarðargöngum tvær nætur vegna malbikunarframkvæmda. Samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni á að malbika á hringtorgi við Akrafjallsveg norðan megin við göngin og um 500 kafla niður að göngunum í báðar áttir. Framvæmdir munu standa frá klukkan 20:00 í kvöld, mánudaginn 14. júlí, til klukkan 07:00 að morgni þriðjudagsins 15. júlí. Aftur verður svo göngunum…Lesa meira








