Fréttir

true

Framkvæmdir hafnar við þjónustustöð N1 á Akranesi

Framkvæmdir eru nú hafnar á lóðinni Elínarvegi 3 á Akranesi hvar N1 reisir nýja þjónustustöð. Festi móðurfélag N1 og Akraneskaupstaður undirrituðu í vetur samning um kaup bæjarins á fasteignum N1 á Akranesi við Þjóðbraut og Dalbraut. Jafnframt var N1 úthlutað lóðinni Elínarhöfða 3,  sem er austan við Hausthúsatorg.   Á lóðinni verður reist þjónustustöð og…Lesa meira

true

Samkomulag um bætur Borgarbyggðar til Fornbílafjelags

Borgarbyggð og Fornbílafjelag Borgarfjarðar hafa náð samkomulagi um uppgjör á leigusamningi sín á milli. Borgarbyggð greiðir fornbílafélaginu 14 milljónir króna og úthlutar félaginu tveimur lóðum. Upphaf málsins má rekja til leigusamnings milli sveitarfélagsins og fornbílafélagsins frá árinu 2011 sem síðar tók breytingum á árunum 2015 og 2018. Samningurinn fól í sér leigu fornbílafélagsins á gærukjallara…Lesa meira

true

Barnó – Best Mest Vest haldin í október

Barnamenningarhátíð Vesturlands verður haldin um allan landshlutann í október. Í vor var blásið til samkeppni meðal barna í landshlutanum og bárust 167 tillögur um nafn á hátíðina. Dómnefnd skipuð krökkum alls staðar af af Vesturlandi hittist nýverið á Akranesi og valdi sigurtillöguna. Dómnefndin gerði gott betur því slagorð hátíðarnnar var einnig valið úr tillögunum. Samkeppnin…Lesa meira

true

Óskar svara um öryggismál í Hvalfjarðargöngum

Ólafur Adolfsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra um öryggismál og umferðraþunga í Hvalfjarðargöngum. Þingmaðurinn vill vita hvaða reglur gilda um hámarksumferð í göngum undir sjó, svo sem Hvalfjarðargöngum, þar sem engar flóttaleiðir eru og akstursstefnur eru akki aðsklildar. Þá vill hann vita hvort íslenska ríkið uppfylli skilmála…Lesa meira

true

Endurnýjun dreifikerfis hitaveitu í Dalabyggð að hefjast

Rarik undirbýr nú talsverða endurnýjun dreifikerfis hitaveitu sinnar í Dalabyggð. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir deilist á 3-4 ár og kostnaður verði á fjórða hundrað milljónir króna. Í kjölfarið má búast við breytingu á gjaldskrá hitaveitunnar. Rekstur hitaveitu í Dölum má rekja allt til ársins 1982 þegar gerður var kaup- og leigusamningur milli Laxárdalshrepps,…Lesa meira

true

Kostar á annan tug milljóna að koma upp farnetssendum

Undanfarið hefur fjarskiptafélagið Míla hf. unnið að áfangaskiptri niðurlagningu á einu umfangsmesta fjarskiptakerfi landsins; koparheimtaugakerfi félagsins. Kerfið hefur þjónað Íslendingum í yfir heila öld, upphaflega sem burðarás talsímaþjónustu og síðar sem grunnur fyrir háhraðagagnaflutning með VDSL tækni. Við þessa yfirfærslu á undirliggjandi tækni er gert ráð fyrir að í flestum tilvikum að notendur hafi áfram…Lesa meira

true

Enn fækkar í Þjóðkirkjunni en óskilgreindum fjölgar

Frá 1.desember á síðasta ári til 1.júlí á þessu ári hefur skráðum meðlimum í þjóðkirkjunni fækkað um 384 og hlutfall skráðra í Þjóðkirkjunni fallið úr 55,4 %  í 55% af heildaríbúafjölda á þjóðskrá. Hlutfall fólks í Þjóðkirkjunni hefur fallið jafnt og þétt undanfarin ár og til marks um það var hlutfall þeirra 65,2% 1.desember 2019.…Lesa meira

true

Náttúrubarnahátíð um helgina í Sævangi á Ströndum

„Langar þig að komast í betri tengsl við þitt innra náttúrubarn? Á Náttúrubarnahátíð á Ströndum helgina 11.-13. júlí gefst þér tækifæri til að finna og rækta náttúrubarnið í þér á skemmtilegri dagskrá fullri af allskonar fróðleik og fjöri,“ segir í tilkynningu frá Sauðfjársetrinu í Sævangi, þar sem Náttúrubarnaskólinn er til húsa. Náttúrubarnahátíðin er fjölskylduhátíð og…Lesa meira

true

Hvalfjarðarsveit framlengir samning um skólaakstur í þriðja sinn

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur ákveðið að nýta sér framlengingarákvæði í samningi um skólaakstur í sveitarfélaginu í þriðja sinn. Umræddur samningur var gerður við Skagaverk að afloknu útboði árið 2019. Í útboðinu var skólaakstrinum skipt í fimm akstursleiðir og átti Skagaverk lægsta tilboðið í allar akstursleiðirnar. Samningurinn var í upphafi til þriggja ára með möguleika á þremur…Lesa meira

true

Stór steypudagur á Garðabraut í dag

Starfsmenn Bestla byggingarfélags vinna í dag einn af stærstu steypuáföngum við byggingu fjölbýlishússins að Garðabraut 1 á Akranesi. Jafnframt er þetta síðasti stóri áfanginn við uppsteypu hússins. Að sögn Guðjóns Helga Guðmundssonar, byggingarstjóra hjá Bestlu, er í dag verið að ljúka við að steypa bílaplan við húsið sem jafnframt er þak bílakjallara þess. Alls muni…Lesa meira