Fréttir
Ólafsvíkurhöfn

„Meirihlutinn á alltaf að ráða för“ segir bæjarstjóri Snæfellsbæjar

Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis ákvað í morgun að beita ákæði 71. greinar þingskaparlaga og lagði til að annarri umræðu um veiðgjöld skyldi lokið þegar í stað. Þessu ákvæði hefur ekki verið beitt á þingi síðan 1959.