
Það er almennt ekki fréttaefni þegar jarðir ganga kaupum og sölum. Þegar þekktar jarðir koma í sölu vekur það hins vegar athygli. Þegar í hlut á jörð sem í hugum flestra landsmanna stendur fyrir náttúrufegurð, veiðiréttindi og ekki síst sumardvöl í guðsgrænni náttúrunni vekur það athygli. Það á við þegar hin nafntogaða jörð Munaðarnes sem…Lesa meira








