
Hitatölur gærdagsins talsvert frá meti á Hvanneyri
Veðurblíðan í gær og hitatölurnar í kjölfarið hafa vakið umræður um hvort hitamet hafi fallið. Eftir því sem næst verður komist er gildandi hitamet Vesturlands 30°C sem mældist á sjálfvirkri stöð á Hvanneyri 11. ágúst 1997.