
Í fyrradag kom til hafnar í Grundartangahöfn bandaríski kjarnorkukafbáturinn USS Newport News. Nú er þetta ekki fyrsta skipið sem tengist hernaði sem siglir um Hvalfjörð. Hins vegar er þetta í fyrsta skiptið í sögunni sem kafbátur knúinn kjarnorku og hefur möguleika á því að bera kjarnavopn kemur til hafnar á Íslandi. Heimsóknin nú er svokölluð…Lesa meira








