
Körfuknattleiksdeild Skallagríms í Borgarnesi hefur ráðið Hafþór Ingi Gunnarsson í starf rekstrarstjóra og yfirþjálfari körfuknattleiksdeildarinnar. Hafþór er flestum Borgnesingum og öðrum Vestlendingum kunnur enda uppalinn Skallagrímsmaður. Ásamt því að hafa gegnt hinum ýmsu trúnaðarstörfum fyrir klúbbinn, hefur hann spilað körfubolta bæði með yngri flokkum og meistaraflokki og gegnt stöðu aðstoðarþjálfara meistaraflokks um nokkurra ára skeið,…Lesa meira








