
Vegagerðin beið ekki boðanna og bauð út fyrsta neyðarverkefnið
Vegagerðin auglýsti í gær fyrsta útboðið vegna neyðarframkvæmda á Vestursvæði í kjölfar þess að Alþingi afgreiddi loks Fjáraukalög III þar sem þremur milljörðum króna var veitt til ýmissa verkefna í gatslitnu vegakerfi.