Fréttir

Íbúum fækkar í Skorradal

Samkvæmt tölum Þjóðskrár um íbúafjölda 1. júlí hefur íbúum Skorradalshrepps fækkað um 18 frá því 1. desember 2024 eða um 22,8%. Á sama tíma hefur íbúum á Vesturlandi fjölgað um 0,33% eða úr 18.479 íbúum í 18.541 íbúa.

Íbúum fækkar í Skorradal - Skessuhorn