
Utanríkisráðuneytið hefur nú til skoðunar endurupptökubeiðni frá Röst sjávarrannsóknarsetri ehf. um leyfi til vísindarannsókna í Hvalfirði. Líkt og kom fram í fréttum Skessuhorns sótti Röst á sínum tíma um rannsóknarleyfi til íblöndunar vítissóta í Hvalfjörð. Var rannsókninni ætlað að kanna hvort auka mætti basavirkni sjávar á litlu svæði. Verkefnið hlaut afar blendin viðbrögð íbúa við…Lesa meira








