
Bæjarráð Akraness ákvað á fundi sínum í síðustu viku að lækka aldurstakmark gesta á tjaldsvæði bæjarins um Írska daga. Undanfarin ár hefur aldurstakmarkið verið 23 ár en bæjarráð ákvað nú að lækka það í 20 ár. Með því að hækka aldurstakmarkið á sínum tíma vildu bæjaryfirvöld höfða frekar til fjölskyldufólks á tjaldsvæðinu á Írskum dögum.…Lesa meira








