Fréttir

true

Það eflir trú fólks á svæðið að uppbygging fari í gang

Rætt við verktakana sem byggja nýja iðngarða á Hvanneyri Í iðnaðarhverfinu við Melabraut, austast í þorpinu á Hvanneyri, mun á næstu vikum rísa 1600 fermetra atvinnuhús. Búið er að jarðvegsskipta undir húsið og byrjað að mæla út fyrir sökklum og grunni. Húsið verður reist úr yleiningum frá Límtré Vírneti. Að framkvæmdinni stendur nýstofnað fyrirtæki, Melabraut…Lesa meira

true

Orri bæjarlistamaður Akraness

Orri heitinn Harðarson var í gær útnefndur bæjarlistamaður Akraness. Tilkynnt var um útnefninguna á hátíðarhöldum 17. júní á Akranesi. Orri lést á sjúkrahúsinu á Akranesi 7. júní síðastliðinn. Í tilkynningu kemur fram að þegar menningar- og safnanefnd Akraneskaupstaðar ákvað að leggja til við bæjarstjórn að hann yrði útnefndur, var vitað að hann væri alvarlega veikur.…Lesa meira

true

Snæfellsjökulshlaupið er á laugardaginn

Næstkomandi laugardag mun Snæfellsjökulshlaupið verða ræst á hádegi. Hlaupaleiðin er um 22 km og er stór hluti hennar á malarvegi. Hlaupið er frá Arnarstapa yfir Jökulháls og endað í Ólafsvík. Fyrstu átta kílómetrana þarf að hlaupa upp í móti í ca. 700 – 750 m hækkun. Eftir það fer hlaupaleiðin að lækka þar til komið…Lesa meira

true

Landvernd hæsti styrkþegi umhverfisráðuneytisins

Á árunum 2017-2024 veitti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og fyrirrennarar þess styrkjum til á sjöunda tug frjálsra félagsamtaka að fjárhæð samtals tæplega 700 milljónum króna. Rúmlega helmingur þeirrar upphæðar rann til þriggja félagasamtaka; Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ungra umhverfissinna. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Þorsteins B Sæmundssonar varaþingmanns Miðflokksins. Landvernd ber höfuð…Lesa meira

true

Kvintett á fyrstu sumartónleikunum í Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 22. júní klukkan 16 hefjast hinir árlegu Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Alls verða átta tónleikar á dagskránni í sumar, allir á sunnudögum, en nánar má lesa um dagskrána í auglýsingu í Skessuhorni í liðinni viku. Á fyrstu tónleikunum kemur fram kvintett. Það eru söngkonurnar Ásta Sigríður Arnardóttir og Bergþóra Linda Ægisdóttir; Katrin Heymann…Lesa meira

true

Fimmtán sæmdir heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu – myndasyrpa

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sæmdi í dag fimmtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Þeirra á meðal var Andrea Þórunn Björnsdóttir á Akranesi, Amma Andrea. Blaðamaður Skessuhorns leit við á Bessastöðum í dag og fangaði stemninguna. Orðuhafar eru eftirfarandi: Albert Eymundsson, fyrrverandi skólastjóri, fyrir framlag til mennta-, íþrótta- og ungmennafélagsstarfa í…Lesa meira

true

Hér eru reiðgötur eins og á fegurstu lendum Himnaríkis

Rætt stuttlega við nýkjörinn formann Hestamannafélagsins Borgfirðings Eins og fram kom í frétt Skessuhorns nýverið var á félagsfundi í Hestamannafélaginu Borgfirðingi í síðustu viku kosin ný stjórn félagsins. Við formennsku tók Haukur Þór Hauksson á Fornastekk í Stafholtstungum. Þótt Haukur hafi átt búsetu í héraðinu um tveggja áratuga skeið, og verið þar í sveit sem…Lesa meira

true

Gleðilega þjóðhátíð!

Í dag er 17. júní – þjóðhátíðardagur Íslendinga. Skessuhorn sendir landsmönnum öllum nær og fjær hátíðarkveðjur!Lesa meira

true

Kippur við Grjótárvatn

Klukkan 18:05 í gær varð skjálfti að stærðinn 3,7 við Grjótárvatn á Mýrum. Þetta er með stærstu skjálftum sem mælst hafa á svæðinu síðan virkni hófst árið 2021, en bæði 15. apríl og 8. maí síðastliðinn urðu skjálftar sem mældust jafn stórir. Veðurstofunni hafa borist tilkynningar um að skjálftarnir hafi fundist á nærliggjandi svæðum.Lesa meira

true

Tóku á honum stóra sínum í Fjallkonunni

Kraftakeppnin Fjallkonan, þar sem konur eru þátttakendur, fór fram fram um helgina á tveimur stöðum á Snæfellsnesi; Snæfellsbæ á laugardaginn og í Stykkishólmi í gær. Keppnin var fyrst haldin á síðasta ári þar sem margar af sterkustu konum landsins tóku á honum stóra sínum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Ólafsvík á laugardaginn.Lesa meira