
Rætt við verktakana sem byggja nýja iðngarða á Hvanneyri Í iðnaðarhverfinu við Melabraut, austast í þorpinu á Hvanneyri, mun á næstu vikum rísa 1600 fermetra atvinnuhús. Búið er að jarðvegsskipta undir húsið og byrjað að mæla út fyrir sökklum og grunni. Húsið verður reist úr yleiningum frá Límtré Vírneti. Að framkvæmdinni stendur nýstofnað fyrirtæki, Melabraut…Lesa meira








