Fréttir

Landvernd hæsti styrkþegi umhverfisráðuneytisins

Á árunum 2017-2024 veitti umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið og fyrirrennarar þess styrkjum til á sjöunda tug frjálsra félagsamtaka að fjárhæð samtals tæplega 700 milljónum króna. Rúmlega helmingur þeirrar upphæðar rann til þriggja félagasamtaka; Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands og Ungra umhverfissinna. Þetta kemur fram í svari ráðherra við fyrirspurn Þorsteins B Sæmundssonar varaþingmanns Miðflokksins.

Landvernd hæsti styrkþegi umhverfisráðuneytisins - Skessuhorn