Fréttir

Kvintett á fyrstu sumartónleikunum í Hallgrímskirkju

Sunnudaginn 22. júní klukkan 16 hefjast hinir árlegu Sumartónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ. Alls verða átta tónleikar á dagskránni í sumar, allir á sunnudögum, en nánar má lesa um dagskrána í auglýsingu í Skessuhorni í liðinni viku.

Kvintett á fyrstu sumartónleikunum í Hallgrímskirkju - Skessuhorn