
Daníel Jónsson sigurvegari B-flokks gæðinga á Adrian frá Garðshorni á Þelamörk á Fjórðungsmóti Vesturlands 2021, með einkunnina 8,99. Ljósm. iss
Skráning hafin í opnar greinar á Fjórðungsmóti
Fjórðungsmót Vesturlands í hestaíþróttum fer eins og kunnugt er fram í Borgarnesi dagana 2. - 6. júlí. Nú eru mótshaldarar búnir að opna fyrir skráningar í opnar greinar á mótinu og hvetja áhugasama knapa til að tryggja sér þátttöku.