Fréttir
Sigríður Ásta Olgeirsdóttir listamanneskja Borgarbyggðar. Ljósm. TÞ

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir listamanneskja Borgarbyggðar

Sveitarstjórn Borgarbyggðar tilnefndi Sigríði Ástu Olgeirsdóttur listamanneskju Borgarbyggðar 2025. Henni var veitt viðurkenningin við hátíðarhöld 17. júní í Skallagrímsgarði. Það var Guðveig Lind Eyglóardóttir forseti sveitarstjórnar sem tilkynnti um viðurkenninguna.

Sigríður Ásta Olgeirsdóttir listamanneskja Borgarbyggðar - Skessuhorn