Fréttir
Landsmótið er fyrir unglingadeildir Landsbjargar. Ljósm. Landsbjörg

Undirbúningur landsmót unglingadeilda Landsbjargar í fullum gangi

Undirbúningur fyrir landsmót unglingadeilda Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sem haldið verður í Snæfellsbæ dagana 25.-29. júní stendur nú sem hæst. Skipulagning mótsins er í höndum unglingadeildanna Dreka í Snæfellsbæ og Óskar í Búðardal með aðstoð björgunarsveita á áðurnefndum stöðum.

Undirbúningur landsmót unglingadeilda Landsbjargar í fullum gangi - Skessuhorn