Fréttir

Sigrún Ósk tekur við starfi upplýsingafulltrúa Akraneskaupstaðar

Akraneskaupstaður hefur ráðið Sigrúnu Ósk Kristjánsdóttur í nýtt starf upplýsingafulltrúa bæjarins. Starfið felur í sér að leiða upplýsingamiðlun og samskipti sveitarfélagsins við almenning og fjölmiðla. Alls barst 31 umsókn um starfið.

Sigrún Ósk tekur við starfi upplýsingafulltrúa Akraneskaupstaðar - Skessuhorn