
„Ég fékk lax í Ljóninu. Það tók kannski tíu mínútum að landa honum. Fiskurinn straujaði upp í Sunnnefjufoss og ég landaði honum þar,“ sagði Sigurður Hrafn Smárason sem veiddi fyrsta fiskinn í opnun Laxár í Leirársveit á mánudaginn. Sama dag fór að rigna og bætir úrkoman vatnsstöðuna í ánum, sem hefur ekki verið mikil að…Lesa meira








