
Næstkomandi laugardag mun Snæfellsjökulshlaupið verða ræst á hádegi. Hlaupaleiðin er um 22 km og er stór hluti hennar á malarvegi. Hlaupið er frá Arnarstapa yfir Jökulháls og endað í Ólafsvík. Fyrstu átta kílómetrana þarf að hlaupa upp í móti í ca. 700 – 750 m hækkun. Eftir það fer hlaupaleiðin að lækka þar til komið…Lesa meira








