Fréttir
Logi Einarsson menntamálaráðherra flutti ávarp.

Brautskráð frá Háskólanum á Bifröst

Síðastliðinn laugardag fór fram útskriftarhátíð nemenda frá Háskólanum á Bifröst, en athöfnin var í Hjálmakletti í Borgarnesi. Að þessu sinni voru 182 nemendur brautskráðir; 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Ef litið er til deildaskiptingar þá brautskráðust 49 úr félagsvísindadeild, 14 úr lagadeild og 88 úr viðskiptadeild. Þar af voru 130 konur og 52 karlar.

Brautskráð frá Háskólanum á Bifröst - Skessuhorn