Fréttir

true

Brautskráð frá Háskólanum á Bifröst

Síðastliðinn laugardag fór fram útskriftarhátíð nemenda frá Háskólanum á Bifröst, en athöfnin var í Hjálmakletti í Borgarnesi. Að þessu sinni voru 182 nemendur brautskráðir; 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Ef litið er til deildaskiptingar þá brautskráðust 49 úr félagsvísindadeild, 14 úr lagadeild og 88 úr viðskiptadeild. Þar af voru 130…Lesa meira

true

Þolinmæði bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þrotin

Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í síðustu viku bókun þar sem ítrekaðar eru fyrri bókanir, samþykktir og athugasemdir hennar um ástand vegamála í næsta nágrenni Grundarfjarðar, á Snæfellsnesi og Vesturlandi. Ljóst er af bókuninni að þolinmæði bæjarfulltrúa er þrotin gagnvart ástandi vega og þeim loforðum og þeirri staðreynd að brátt er kominn júlí…Lesa meira

true

Víða framkvæmdir í gangi í Stykkishólmi

Í Helstu fréttum, vefriti Sveitarfélagsins Stykkishólms, kemur fram að víða eru framkvæmdir í sveitarfélaginu um þessar mundir, bæði á vegum þess og annarra. Víkurhverfið heldur áfram að stækka en öll fjögur fjórbýlishúsin sem Búðingar ehf. eru með í smíðum eru risin, en þar af eru þrjú hús fyrir Brák íbúðafélag. Skipavík hefur nú reist þrjú…Lesa meira

true

Jón Þór látinn taka pokann sinn

Jón Þór Hauksson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks ÍA í knattspyrnu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef félagsins. Þar segir að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði milli Jóns Þórs og stjórnar félagsins. Jón Þór tók við liðinu 1. febrúar 2022 en hann var þá starfandi þjálfari Vestra. Gengi félagsins í sumar…Lesa meira

true

Íslandsmótið í motocrossi hófst á laugardaginn utan Ennis

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocrossi fór fram á vegum Motocrossklúbbs Snæfellsbæjar á laugardaginn. Klúbburinn hefur lagt nótt við dag við undirbúning fyrir mótið. Brautin utan Ennis var endurbætt og var í frábæru ástandi, bæði fyrir ökumenn og áhorfendur. 38 keppendur mættu til leiks og keppt var í nokkrum flokkum. Veður var hið besta og kunnu…Lesa meira

true

Ólíkt gengi Vesturlandsliðanna gegn Austurlandsliðum

Leikmenn Kára á Akranesi komust á sigurbraut þegar áttunda umferð 2. deildar fór fram á laugardaginn. Káramenn mættu þá liði Knattspyrnufélagi Austurlands (KFA) í Akraneshöllinni. Það voru þó leikmenn KFA sem áttu fyrsta markið þegar Bissi Da Silva skoraði strax á 3. mínútu. Heimamenn náðu yfirhöndinni með mörkum Mikaels Hrafns Helgasonar á 26. mínútu og…Lesa meira

true

Skagamenn sitja sem fastast á botninum

Skagamenn héldu í gærkvöldi á Malbiksstöðina í Mosfellsbæ og mættu þar liðsmönnum Aftureldingar í 11. umferð Bestudeildarinnar í knattspyrnu. Brakandi blíða var við Varmá og kjöraðstæður til góðra hluta. Það virtist ætlun Skagamanna strax í upphafi að hafa sigur í leiknum og náðu þeir forystu á 17. mínútu með marki Viktors Jónssonar. Lið ÍA var…Lesa meira

true

Vinnslu Skessuhorns vikunnar lýkur í dag

Í ljósi þess að á morgun er þjóðhátíðardagur Íslendinga, 17. júní, lýkur vinnslu blaðs vikunnar í dag, mánudag. Það verður þó prentað annað kvöld og kemur út á miðvikudagsmorgun. Auglýsingar og annað efni sem óskast birt í blaði vikunnar þarf því að berast fyrir hádegi í dag. Minnum á símann 433-5500 og netfangið skessuhorn@skessuhorn.is fyrir…Lesa meira

true

Sjö laxar úr Kjarará á fyrsta degi

Veiðin byrjaði vel í Kjarará í Borgarfirði í gær þegar opnað var á fjallið. Sjö laxar komu á land og nokkrir sluppu. „Þetta var fínn dagur,“ sagði Ingólfur Ásgeirsson leigutaki. Það var hin kunna veiðikló, Þórarinn Sigþórsson, sem veiddi fyrsta fiskinn i ánni þetta árið. Meðfylgjandi er svipmynd af veiðimanni á bökkum Kjararár í gær.Lesa meira

true

Hverfur úr starfi rektors HÍ

Síðastliðinn laugardag voru 2.779 kandidatar brautskráðir frá öllum fræðasviðum Háskóla Íslands, í tveimur athöfnum sem fram fóru í Laugardalshöllinni. Þetta var jafnframt síðasta útskrift sem fráfarandi rektor, Jón Atli Benediktsson, stýrði en hann hverfur brátt úr embætti og Silja Bára Ómarsdóttir prófessor í stjórnmálafræði tekur við. Á sinni tíð sem spannar einn áratug hefur Jón…Lesa meira