
Síðastliðinn laugardag fór fram útskriftarhátíð nemenda frá Háskólanum á Bifröst, en athöfnin var í Hjálmakletti í Borgarnesi. Að þessu sinni voru 182 nemendur brautskráðir; 74 úr grunnnámi, 78 úr meistaranámi og 30 nemendur úr háskólagátt. Ef litið er til deildaskiptingar þá brautskráðust 49 úr félagsvísindadeild, 14 úr lagadeild og 88 úr viðskiptadeild. Þar af voru 130…Lesa meira








