
Á dögunum tók Unnur Guðmundsdóttir við rekstri Stúkuhússins Kaffi á Safnasvæðinu í Görðum á Akranesi. Hún vill ásamt því að færa Skagamönnum kaffi og með því, styðja við og efla Akranes sem barnvænt samfélag og segir þetta tvennt geta farið saman í rekstri hins fornfræga Stúkuhúss. Unnur segir í samtali við Skessuhorn að hún hafi…Lesa meira








