
Það var mikið um að vera á höfninni í Grundarfirði í gær. Skemmtiferðaskipið Fridtjof Nansen kom til hafnar um morguninn en það er annað skemmtiferðaskipið sem kemur þetta sumarið. Farþegar fóru í land og í fyrir fram skipulagðar ferðir um Snæfellsnes. Áður hafði Runólfur SH komið í land með fullfermi eftir stuttan túr. Sigurborg og…Lesa meira








