Fréttir

true

Löður opnar þvottastöð í Borgarnesi á næsta ári

Löður heldur áfram að auka þjónustu á landsbyggðinni og vinnur nú að uppbyggingu á nýrri snertilausri sjálfsafgreiðslustöð við Brúartorg 6 í Borgarnesi. Þar verður boðið upp á háþrýstiþvott með sérvöldum efnum til að tryggja endingu bílsins og verður stöðin opin allan sólarhringinn. „Það er tilhlökkun hjá okkur að opna í Borgarnesi. Orkan er nágranni okkar…Lesa meira

true

Keppt í fjórum flokkum á Héðinsmótinu í bekkpressu

Fjölmargir áhorfendur lögðu leið sína í íþróttahúsið í Ólafsvík á laugardaginn til þess að fylgjast með Héðinsmótinu í bekkpressu sem haldið er til minningar um Héðin Magnússon sjómann. Mótið er haldið af líkamsræktarstöðinni Sólarsporti. Alls voru 19 keppendur sem tóku þátt í þessu móti og voru þeir á aldrinum 14 til 49 ára. Keppt var…Lesa meira

true

Guðbjarni öflugur í sínu fyrsta landsliðsverkefni

Guðbjarni Sigþórsson sundmaður úr ÍA stóð sig vel í sínu fyrsta verkefni með landsliði Íslands í sundi, þegar hann keppti á Taastrup Open í Danmörku um helgina. Guðbjarni tryggði sér gullverðlaun í 50 metra skriðsundi á tímanum 24,13 sekúndur. Hann vann svo bronsverðlaun í 200 metra skriðsundi, þar sem hann synti á tímanum 1:59,45. Loks…Lesa meira

true

Erill á sunnudegi við höfnina

Það var mikið um að vera á höfninni í Grundarfirði í gær. Skemmtiferðaskipið Fridtjof Nansen kom til hafnar um morguninn en það er annað skemmtiferðaskipið sem kemur þetta sumarið. Farþegar fóru í land og í fyrir fram skipulagðar ferðir um Snæfellsnes. Áður hafði Runólfur SH komið í land með fullfermi eftir stuttan túr. Sigurborg og…Lesa meira

true

Guðni Eiríkur í starf aðstoðarskólastjóra

Guðni Eiríkur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Snæfellsbæjar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Á heimasíðu Snæfellsbæjar kemur fram að fjórar umsóknir bárust um starfið en Guðni er með víðtæka og mikla reynslu af skólastarfi, bæði sem kennari og stjórnandi, en hann hefur starfað í grunnskólum í 19 ár. Hann hefur kennt…Lesa meira

true

Góðir sigrar hjá Kára og Víkingi Ó. um helgina

Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík náðu í sína fyrstu sigra í 2. deild karla í knattspyrnu á laugardaginn. Víkingur Ó. er í 3.-4. sæti ásamt Haukum með fjögur stig og Kári og Kormákur/Hvöt eru í 5.-6. sæti með þrjú stig eftir tvær umferðir. Efstu tvö liðin eru KFA og Þróttur Vogum með sex stig og…Lesa meira

true

Birna er nýr verkefnastjóri Reiðmannsins

Birna Tryggvadóttir Thorlacius hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra Reiðmannsins hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands. Tekur hún við starfinu af Randi Holaker. Endurmenntun LbhÍ býður upp á styttri sem lengri námskeið sem henta fólki í fullri vinnu en ávallt eru ákveðnir áfangar í staðarnámi við skólann opnir fyrir þá sem vilja endurmennta sig á ákveðnum sviðum.…Lesa meira

true

Sauðburður nú í fullum gangi

Sauðburður stendur nú sem hæst í sveitum landsins. Ef veður verður skaplegt á næstu dögum og vikum má búast við að sjá aukinn fjölda kinda með lömb sín úti, þar sem gróður er vel á veg kominn. Blaðamaður Skessuhorns kom við á bænum Álftartungu á Mýrum á föstudaginn. Þar höfðu um 60 kindur borið og…Lesa meira

true

Skagamenn gerðu ekki góða ferð á Hlíðarenda

Sjötta umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu var spiluð um helgina og á laugardagskvöldið tók Valur á móti ÍA á N1-vellinum á Hlíðarenda. Fyrir leik voru bæði lið með sex stig sem var frekar rýr uppskera eftir fimm leiki og ljóst að liðin gátu með sigri þokað sér upp í efri hluta deildarinnar. Valur og…Lesa meira

true

Landsnet kynnti drög að Kerfisáætlun fyrir Vesturland

Landsnet boðaði til fundar á Hótel Hamri á þriðjudag í liðinni viku en þar voru kynnt drög að nýrri Kerfisáætlun fyrirtækisins. Sambærilegir fundir hafa verið haldnir á nokkrum stöðum á landinu undanfarna daga. Áhersla var lögð á að kynna framkvæmdir sem skipta sköpum fyrir afhendingaröryggi og orkuskipti á Vesturlandi, þar á meðal Holtavörðuheiðarlína 1, Vegamótalína…Lesa meira