
Reiðhjólaslys varð á Snæfellsnesi í vikunni sem leið. Þar féll einstaklingur af reiðhjóli og hlaut höfuðáverka. Viðkomandi var ekki með hjálm en eftir skoðun voru meiðsli ekki talin alvarleg. Bifreið hafnaði utan vegar á Snæfellsnesi. Bifreiðin skemmdist mikið en enginn slasaðist. Ekið var á skilti og ljósastaur í Borgarnesi en ekki urðu slys á fólki.…Lesa meira








