Fréttir

true

Skagamenn töpuðu gegn Stjörnunni

Stjarnan og ÍA áttust við í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á Samsungvellinum í Garðabæ. Áhorfendur sem komu á leikinn voru rétt um þúsund og aðstæður til knattspyrnuiðkunar voru ekki góðar, frekar kalt var á leiknum og mikill vindur. Leikurinn var frekar tíðindalaus fyrstu tuttugu mínúturnar, liðin voru…Lesa meira

true

Minjastofnun kynnti starfsemi sína á Breið

Fundur var haldinn á vegum þróunarfélagsins Breiðar á Akranesi síðastliðin miðvikudag. Þar kynnti Pétur H. Ármannsson arkitekt og sviðsstjóri Minjastofnunar starfsemi stofnunarinnar en fundurinn bar yfirskriftina; Minjastofnun Íslands-hlutverk og starfssvið – Byggingararfurinn-sérstaða og varðveisla.Lesa meira

true

VÍS opnar í sumar þjónustuskrifstofu á Akranesi

VÍS mun opna þjónustuskrifstofu að Dalbraut 1 á Akranesi í sumar. Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS, segir að skrifstofan verði í sama húsnæði og Íslandsbanki en stutt er síðan tilkynnt var um samstarf milli VÍS og Íslandsbanka. „Opnunin er liður í stefnu VÍS um að efla enn frekar þjónustu sína á landsbyggðinni en á síðasta…Lesa meira

true

Segja verðmætasköpun á Íslandi stefnt í óvissu

Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sendu í dag atvinnuvegaráðuneytinu athugasemdir við frumvarpsdrög um breytingar á lögum um veiðigjald. „Stjórnvöld höfðu í litlu reynt að átta sig á íþyngjandi áhrifum frumvarpsins á afkomu fyrirtækja, fólks og sveitarfélaga víða um land áður en það var birt. Því var brýnt að ráðist yrði í þessa vinnu, þó að hún…Lesa meira

true

Stærsti skjálftinn til þessa

Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 varð laust fyrir klukkan átta í morgun við Grjótárvatn á Mýrum. Þetta er stærsti skjálfti sem mælst hefur á þessu svæði síðan virkni hófst þar árið 2021. Síðastliðið laugardagskvöld urðu um 25 skjálftar á svæðinu, sá stærsti 2,4 stig. „Skjálftar á þessu svæði eru nokkuð djúpir, yfirleitt á um 15-20 km…Lesa meira

true

Nýjar tröppur auðvelda vörumóttöku í Höfðaborg

Nú á dögunum voru settar upp nýjar tröppur við vesturinnganginn á Höfðaborg, þjónustu- og félagsmiðstöðvar í Stykkishólmi. Inngangurinn er vörumóttaka fyrir eldhúsið á Höfðaborg sem þjónustar íbúa sveitarfélagsins í mataráskrift og grunnskólann. Það er því töluvert vörumagn sem á leið um eldhúsið og þessi framkvæmd mikil bót fyrir starfsfólk í eldhúsinu. Fram kemur á vef…Lesa meira

true

Glæsilegur árangur sundfólks SA á Íslandsmeistaramótinu

Átta sundmenn frá Sundfélagi Akraness kepptu á Íslands- og Unglingameistaramóti Íslands (IM50) sem fram fór í Laugardalslaug um helgina. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og unnu til fjölda verðlauna, settu ný Akranesmet og náðu landsliðslágmörkum. Alls unnu keppendur ÍA Íslandsmeistaratitil, fjögur silfurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Þrjú landsliðslágmörk náðust, og sett voru sjö ný Akranesmet…Lesa meira

true

Kannabisrækt í gangi

Í liðinni viku hafði lögregla afskipti af um 32 ökumönnum vegna of hraðs aksturs. Jafnframt eru tveir ökumenn grunaðir um ölvun við akstur. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í hálku á Snæfellsnesvegi með þeim afleiðingum að bifreiðin hafnaði utan vegar og valt. Ökumaðurinn var fluttur til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi en meiðsli…Lesa meira

true

Árshátíð í Heiðarskóla

Síðasta fimmtudag var árshátíð Heiðarskóla haldin í skólanum og voru fjölbreytt atriði frá nemendum í 3. til 7. bekk. Nemendur í 3. og 4. bekk fluttu Skólarapp, nemendur í 5. til 7. bekk sýndu leikritið Strumpavináttuhátíðin og þá var vinningsatriðið úr hæfileikakeppni skólans flutt. „Nemendur stóðu sig með stakri prýði í öllum þeim fjölbreyttu verkefnum…Lesa meira

true

Snæfell komið í sumarfrí eftir tap í Hveragerði

Snæfell heimsótti Hamar á sunnudagskvöldið í hreinum úrslitaleik um hvort lið færi áfram í fjögurra liða úrslit 1. deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu var 2-2 fyrir kvöldið. Fyrstu mínútur leiksins einkenndust að örlitlum taugatrekkingi þar sem liðin voru ekki að nýta opin skot og mátti sjá nokkra tapaða bolta. Þegar fyrsti leikhluti var…Lesa meira