
Mokveiði hefur að undanförnu verið af steinbít við Látrabjarg. Línubáturinn Tryggvi Eðvarðs SH hefur mokfiskað þar síðustu vikur, eða upp í 38 tonn. Ekki er hægt að segja að sjómenn á beitningarvélarbátum séu hrifnir af steinbítsveiðum þar sem steinbíturinn slítur alla króka af og þurfa sjómenn að bæta nýjum krókum á línuna sem telur í…Lesa meira








