
Hafði aldrei ferðast erlendis þegar hún flutti sautján ára til Púertó Ríkó Andrea Sigrún Hjálmsdóttir ólst upp á Akranesi en flutti þaðan fyrir rúmum þrjátíu árum. Á þeim tíma hefur hún tekið sér ýmislegt fyrir hendur og ferðast heimshorna á milli. 17 ára gömul tók hún stórt stökk og flutti til Púertó Ríkó. Þá hafði…Lesa meira








